Street Food and Beer Festival 8. júní 2019

Street Food and Beer Festival 8. júní 2019 Thumb_Street Food and Beer Festival 8. júní 2019
6.990kr
+

Flokkar:   FræðslaGjafabréf

8. Júní 2019 verður fyrsta Street Food and Beer festival The Brothers Brewery en aðgöngumiði gildir sem smakk hjá öllum brugghúsunum og veitingastöðununm. Nú þegar hafa 14 brugghús staðfest komu sína til Eyja ásamt þremur veitingastöðum í Eyjum sem munu útbúa sérstaka smakkrétti bara þennan dag.