Karfa

Bjórnámskeið Gjafabréf

4.990kr
+

Flokkar:   Fræðsla

Mennta og fræðslusvið The Brothers Brewery boðar bjórnámskeið þar sem farið verður yfir sögu bjór, sögu Brothers, bjórstíla og drukkinn heill haugur af bjór í nýju gestastofunni sem er loksins eiginlega tilbúin. Bjórstílar verða smakkaðir og farið yfir sögu þeirra. Munum að njóta gott fólk!