Ölstofan

Í mars mánuði 2017 opnaði The Brothers Brewery ölstofu í húsnæði sínu að Vesturvegi 5 í Vestmannaeyjum. Þar er hægt að setjast niður og smakka á framleiðslu The Brothers Brewery ásamt því að gott úrval af öðrum bjórum verður til sölu á ölstofunni. 


Kort af staðsetningu ölstofu The Brothers Brewery